Við bjóðum upp á teljaralausnir frá Eco Counter sem er leiðandi á sínu sviði um allan heim.

Teljararnir eru notaðir jafnt í borgum og bæjum sem þjóðgörðum og óbyggðum um allan heim 

og hér á landi erum við komin með mjög góða haldbæra og jákvæða reynslu af þessum teljurum við allar íslenskar aðstæður og veðurskilyrði.

 

 Við aðstoðum fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga að þarfagreina álag og umferð um svæði og staði með rauntímateljurum.