Teljaralausnir

Eco-Visio


Er gagnagrunnur sem heldur utan um öll gögn sem teljararnir telja.

Rauntímatalning send í gegnum 3G / 4G dreifikerfið
á 15 mínútna til 24 tíma fresti, allt eftir teljaralausn og gögnin tilbúin í gagnagrunni strax fyrir þig til greiningar í ýmsum birtingamyndum. 

Greitt er árgjald fyrir gagnagruninn með hverjum teljara.


https://www.eco-counter.com/produits/eco-visio-range/eco-visio-5/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

PYRO-Box

 

Teljari sem telur gangandi umferð.

Teljarinn er með allan búnað inn í boxi sem hægt að koma fyrir á staur eða vegg.

Auðveldur í uppsetningu.

 

https://www.eco-counter.com/produits/pyro-range/pyro-box/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

URBAN-Post

Teljari sem telur gangandi umferð.

Teljarinn er með allan búnað inn í járnstaur sem komið er fyrir við talningarstað.

Festingum fyrir staur er komið fyrir í jörðinni.

 

https://www.eco-counter.com/produits/pyro-range/urban-post/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

ReCycled-Post

 

Teljari sem telur gangandi umferð.

Teljarinn er með búnað inn í tréstaur sem komið er fyrir við talningarstað ásamt búnaði sem er komið fyrir ofan í jörðinni.

Festingum fyrir staur og annan búnað er komið fyrir í jörðinni.

 

https://www.eco-counter.com/produits/pyro-range/recycled-post/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

 

Urban-MULTI

 

Teljari sem telur gangandi- og reiðhjóla umferð.

Teljarinn er með búnað inn í járnstaur sem komið er fyrir við talningarstað og einnig í jörðinni.

Festingum fyrir staur er komið fyrir í jörðinni ásamt hluta búnaðar.

 

 

https://www.eco-counter.com/produits/multi-range/urban-multi/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

ZELT-Greenways

 

Teljari sem telur reiðhjóla umferð.

Teljarinn er með búnað sem komið er fyrir í jörðinni og hentar fyrir malarstíga.

 

 

https://www.eco-counter.com/produits/zelt-range/zelt-greenways/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

Easy-ZELT

 

Teljari sem telur reiðhjóla umferð.

Teljarinn er með búnað sem komið er fyrir í jörðinni og hentar fyrir malbikaða- og steypta stíga.

 

https://www.eco-counter.com/produits/zelt-range/easy-zelt/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

Multi-Cars / Buses

 

Teljari sem telur umferð farartækja og flokkar niður í 3 grúbbur, fólksbíla, smárútur og stærri rútur.

Teljaranum er komið fyrir í jörðinni.

 

https://www.eco-counter.com/produits/multi-range/multi-cars-buses/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

Mobile-MULTI

 

Teljari sem telur gangandi- og reiðhjóla umferð og er ætlaður til tímabundinnar talningar þar sem búnaður er að hluta til ofan jarðar.

Teljarinn er með búnað inn í jboxi sem komið er fyrir á staur eða vegg og einnig ofan á liggjandi á jarðvegi.

Auðvelt að setja upp og niður..

 

 

https://www.eco-counter.com/produits/multi-range/mobile-multi/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

Eco-DISPLAY Classic+

 

Upplýsingaturn sem birtir umferð t.d. gangandi- og reiðhjólafólks, dagsetningu tíma og önnur skilaboð.

Getur haft upplýsingar öðru meginn eða báðu meginn.

Festingum komið fyrir í jörðinni.

 

https://www.youtube.com/watch?v=6Pe–cQJfiQ

 

 

https://www.eco-counter.com/produits/real-time-displays/eco-display-classic-plus/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

 

CITIX 3D

 

Teljari sem telur gangandi- og reiðhjóla sem og ökutækja umferð.

Teljari sem er einn sá fullkomnasti sem í boði er.

Teljarinn er með búnað  sem komið er fyrir yfit talningarstað og telur hann í gegnum 3D.

Festingum fyrir teljara er komið fyrir á vegg eða staur.

 

https://www.eco-counter.com/produits/citix-range/citix-3d-2/

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

Quantium video

Innanhús teljari sem telur gangandi umferð.

Teljari sem er einn sá fullkomnasti sem í boði er.

Teljarinn er með búnað  sem komið er fyrir yfir talningarstað innandyra.

Festingum fyrir teljara er komið fyrir á vegg eða lofti yfir talningarstað.


Hafið samband fyrir nánari upplýsingar

Við býðum eftir nýrri kynslóð teljara "EVO"