Telja.is er vefsíða sem heldur utan um teljaralausnir og verkefni er snúa að talningu á umferð ökutækja, reiðhjóla og gangandi fólks í rauntíma 

heilt yfir landið, innan bæjar sem utan.

Teljara  lausnirnar eru byggðar á samstarfi við  Eco Counter sem er leiðandi á heimsvísu með talningarbúnað til þessara verkefna.

Telja.is sýnir m.a. teljaralausnir Eco Counter sem hafa verið notaðar við talningar á umferð  fólks og farartækja frá árinu 2016 í samstarfi við fjölda fyrirtækja og stofnana á landinu.

Forsvarsmaður telja.is er Stefán J.K. Jeppesen